Rammahús Byko

submitted by Icetimes on 09/22/14 1

Rammahús Byko Innifalið við kaup á húsi er gerð aðalteikninga, skráningartöflu, og burðarþolsteikningar að því gefnu að fyrir liggi samþykkt deiliskipulag eða ígildi þess og afstöðumynd til notkunar við gerð aðalteikninga. Hönnuður er Magnús H. Ólafsson FAÍ. ATH kaupandi útvegar raf- og pípulagnateikningar. • Stig 1 er hús að fokheldi auk einangrunar í gólf og gólfspónaplötur. • Stig 2 er allt í stigi 1 og að auki öll einangrun, klæðning að innan, gólfefni, innihurðir, sturta, baðskápur, handlaug og salerni. Sennilega hefur aldrei fyrr verið jafn auðvelt að byggja sumarhús og með nýju Rammahúsunum frá BYKO, en rammi þeirra kemur forsniðin frá Lettlandi og tilbúinn í pakka. Gluggar í húsin eru verksmiðjuframleiddir í Lettlandi, og allir í standardstærðum. Húsin eru hönnuð í samræmi við íslenskar byggingareglugerðir og er hönnuður þeirra Magnús H. Ólafsson, margreyndur hönnuður á sviði eininga- og sumarhúsa. Allar bygginganefndarteikningar fylgja, og margar gerðir teikninga eru í boði. Engin tvö hús eru eins. Efnið í húsin er framleitt eftir ströngustu gæðakröfum sem gerðar eru til sumarhúsabygginga á Íslandi. Innifalið er gerð aðalteikninga, skráningartöflu, sérteikninga og burðarþolsteikninga að því gefnu að fyrir liggi samþykkt deiliskipulag eða ígildi þess hjá viðkomandi sveitarfélagi og afstöðumynd til notkunar við gerð aðalteikninga. Efnispakkann má fá í mörgum stærðum, allt frá 14 upp í 49 fermetra rammahús. Þau byggja öll á sömu grindareiningunni og eru því öll jafn breið. Auðvelt er að stækka húsin sem einnig getur verið spennandi valkostur í ferðaþjónustu þar sem hægt er að hafa húsin sem lengju smærri gistirýma með allt að 2-12 íbúðum. Raflagnir og pípulagnaefni er ekki innifalið í efnispökkum.

Leave a comment

Be the first to comment

Collections with this video
Email
Message
×
Embed video on a website or blog
Width
px
Height
px
×
Join Huzzaz
Start collecting all your favorite videos
×
Log in
Join Huzzaz

facebook login
×
Retrieve username and password
Name
Enter your email address to retrieve your username and password
(Check your spam folder if you don't find it in your inbox)

×