Reykjavik Art Gallery

submitted by Icetimes on 09/22/14 1

Reykjavík Art Gallery Reykjavík Art Gallery er sýningar- og sölugallerí fyrir starfandi myndlistarmenn. Sýningarsalir á Skúlagötu 28, þar sem áður var Kexverksmiðjan Frón, voru opnaðir 14. mars 2008. Galleríið stækkaði sýningarrými sitt 6. júní 2008 þegar innréttaðir voru sýningarsalir að Skúlagötu 30. Reykjavík Art Gallery sýnir myndlistarverk þeirra myndlistamanna sem það vinnur fyrir í 9 sýningarrýmum. Galleríið hefur staðið fyrir fjölda einka- og samsýninga í sölum sínum. Reykjavík Art Gallerý hefur það að markmiði að kynna íslenska myndlist á innlendum sem erlendum vettvangi. Verið velkomin á Skúlagötu 30, því sjón er sögu ríkari.

Leave a comment

Be the first to comment

Collections with this video
Email
Message
×
Embed video on a website or blog
Width
px
Height
px
×
Join Huzzaz
Start collecting all your favorite videos
×
Log in
Join Huzzaz

facebook login
×
Retrieve username and password
Name
Enter your email address to retrieve your username and password
(Check your spam folder if you don't find it in your inbox)

×