Listasafn Reykjavíkur

submitted by Icetimes on 09/22/14 1

Um safnið Listasafn Reykjavíkur hefur umsjón með listaverkaeign borgarinnar. Reykjavíkurborg ber ábyrgð á stjórnun og fjármögnun safnsins. Listasafn Reykjavíkur samanstendur af fimm aðskildum safneignum: Almennri safneign Reykjavíkurborgar, Errósafni, Kjarvalssafni, Ásmundarsafni og safneign byggingarlistardeildar. Safneignin er sýnd í þremur húsum sem Listasafn Reykjavíkur hefur yfir að ráða: Kjarvalsstöðum við Flókagötu sem voru opnaðir 1973, Ásmundarsafni við Sigtún, opnað 1983 og Errósafnið er til sýnis í Hafnarhúsinu sem var formlega opnað árið 2000. Verk safnsins eru einnig til sýnis í opinberum byggingum og á opnum svæðum víða um borgina. Að auki er safnið með tímabundnar sýningar á innlendri og erlendri samtímalist og hönnun í öllum húsunum þremur.

Leave a comment

Be the first to comment

Collections with this video
Email
Message
×
Embed video on a website or blog
Width
px
Height
px
×
Join Huzzaz
Start collecting all your favorite videos
×
Log in
Join Huzzaz

facebook login
×
Retrieve username and password
Name
Enter your email address to retrieve your username and password
(Check your spam folder if you don't find it in your inbox)

×