Erró - Teikningar í Hafnarhúsinu

submitted by Icetimes on 09/22/14 1

Teikningin er sú grein Errós sem hann er hvað minnst þekktur fyrir, en á sýningunni eru sýnd um 200 slík verk. Verkin vann listamaðurinn frá árinu 1944 til vorra daga og beitti fjölbreyttri tækni og aðferðum við gerð þeirra. Ákveðin þáttaskil urðu í sköpun Errós í byrjun sjöunda áratugarins þegar samklippiverk hans litu fyrst dagsins ljós. Við það gaf hann grafíska sköpun endanlega upp á bátinn og klippimyndirnar urðu skissur að málverkum, grafíkverkum og vatnslitamyndum. Höndin var ekki lengur aðal túlkandinn í myndverkinu heldur fyrst og fremst tæki til að yfirfæra myndir á pappír, striga og aðra miðla, oft með hjálp skuggamyndavéla eða skjávarpa. Sýningin er skipulögð í náinni samvinnu við Erró og byggð á verkum sem koma úr einkasafni listamannsins og safneign Listasafns Reykjavíkur. Sýningarstjóri er Danielle Kvaran.

Leave a comment

Be the first to comment

Collections with this video
Email
Message
×
Embed video on a website or blog
Width
px
Height
px
×
Join Huzzaz
Start collecting all your favorite videos
×
Log in
Join Huzzaz

facebook login
×
Retrieve username and password
Name
Enter your email address to retrieve your username and password
(Check your spam folder if you don't find it in your inbox)

×